Fara í innihald

Arnarþokan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Arnarþokan

Arnarþokan (einnig kölluð Messier 16 eða M16) er gasþoka sem Jean-Philippe Loys de Cheseaux uppgötvaði árið 1745-46. Hún er í stjörnumerkinu Höggormurinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.